news

Gjöf frá foreldrafélagi Hjalla

18. 11. 2020

Á hverju ári gefur foreldrafélag Hjalla gjöf sem nýtist í skólastarfinu.

Á síðasta skólaári var samþykkt að gefa sérkennslu einingunni nýjar spjaldtölvur og námsefni sem nýtist til dæmis í sértækum verkefnum og aðstoð sem okkar frábæra sérkennsluteymi sinnir.

Meira

news

Samskiptalota

02. 11. 2020

Í dag hefst þriðja lota vetrarins, samskiptalota. Sú lota miðar að félagslegri þjálfun.

Lotulyklarnir eru umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstaða.

Í þessari lotu eru samvinnuverkefni af ýmsu tagi efst á baugi. Tveir/tvær og tveir/tvær og fleiri eru saman ...

Meira

news

Gróðurskálinn gefur

30. 10. 2020

Stúlkurnar á Bláakjarna tíndu tómata af plöntunum okkar í dag og borðuðu uppskeruna af bestu lyst. Uppskeran var ekki stór en virkilega ljúffeng ef marka mátti ánægju og orð stúlknanna.


Í sumar fengum við jarðarber, í haust fengum við kartöflur og við hö...

Meira

news

Fjölskylduframlag

19. 10. 2020

Í morgun fengum við frábært fjölskylduframlag þegar við fengum sjófrystan þorsk frá foreldrum í skólanum.

Við erum innilega þakklát og hlökkum til að borða og njóta.

Í Hjallastefnuskólum teljum við afar mikilvægt að byggja upp trausta samvinnu við fjölskyld...

Meira

news

Hjallastefnan heima

06. 10. 2020

Hjallastefnan heima er hlaðvarp sem ætlað er að vera stuðningur við barnafjölskyldur og gera fjölskyldulífið og uppeldið ánægjulegra.

Við deilum lykilþáttum í hugmyndafræði Hjallastefnunnar sem við vitum að virkar vel í öllum aðstæðum. Í þáttunum er rætt við ...

Meira

© 2016 - Karellen