Innskráning í Karellen

Starfsemi foreldrafélagsins

Frá foreldrafélagi Hjalla

Hér eru helstu atriði yfir það hvað foreldrafélagið er að gera yfir skólaárið, athugið, listinn er ekki tæmandi:

  • Börnunum er boðið á jólaleikrit í skólanum í desember
  • Tónlistarnámskeið fyrir elstu börnin
  • Ýmiskonar uppbrot fyrir yngri börnin
  • Fjölskylduhátíð haldin að vori
  • Leikskólanum gefnar gjafir sem nýtist í leikskólastarfinu

Foreldrafélag Hjalla er í samvinnu við foreldrafélög annarra Hjallastefnuleikskóla víðsvegar á landinu.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Stjórn foreldrafélagsins

Sunna Magnúsdóttir

Guðrún Björnsdóttir

Þórunn Sigurðardóttir

Hrafnhildur Anna Guðjónsdóttir

Brynhildur Pálmarsdóttir

Hrafnhildur Anna Guðjónsdóttir

Þorleifur Þór Þorleifsson

Gerða Kristinsdóttir

Daníella Líf Jónsdóttir

Barbara Rut Bergþórsdóttir

Vilhjálmur Hinrik Ólafsson

Linda Björk Sumarliðadóttir


------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fundargerðir foreldrafélagsins


fundargerd_4.feb2020 (1).pdf


© 2016 - Karellen