Á mánudaginn hefst vináttulota
Vináttulotan er 5.lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, með lotulyklana félagsskapur, umhyggja, nálægð og kærleikur.
Uppskeruvikan er kærleiksvika.
Í þessari lotu er félagsfærni þjálfuð og æfð. Hjallastefnan gengur út fr...
Lífið leikur við okkur hér í Hjalla í dag sem og aðra daga