Innskráning í Karellen
news

Fróðleiksmolar um vináttulotuna

13. 02. 2024

Á mánudaginn hófst vináttulota

Vináttulotan er 5.lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, með lotulyklana félagsskapur, umhyggja, nálægð og kærleikur.

Uppskeruvikan er kærleiksvika.

Í þessari lotu er félagsfærni þjálfuð og æfð. Hjallastefnan gengur út f...

Meira

news

Fróðlegir punktar um jákvæðnilotuna okkar

08. 01. 2024

Jákvæðnilota er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Við iðkum vitaskuld jákvæðni allt skólaárið en nú er kjörið tækifæri til að formgera jákvæðniæfingarnar. Það er mikilvæg geðvernd fólgin í því að rækta j...

Meira

news

Aðventan á Hjalla

20. 12. 2023

Við erum búin að eiga ljúfa og góða aðventu á Hjalla❤️ Börnin nutu þess að fá smá snjó og...

Meira

news

Samstarf Hjalla og Hrafnistu

08. 12. 2023

Elstu börnin á Hjalla fara reglulega í heimsóknir til vina og vinkvenna sem búa á Hrafnistu. Þar fá þau kjörið tækifæri til að hittast og spjalla um allt mili himins og jarðar. Þau fá sér hressingu saman, teikna og lita og syngja saman skemmtileg lög. Börnin okkar fá dásamle...

Meira

news

Doktorsvörn Megumi Nishida

05. 12. 2023

Í dag er mikill hátíðisdagur á Hjalla. Elsku vinkona okkar Megumi Nishida ver doktorsritgerð sína í menntavísindum við Háskóla Íslands. Megumi hefur starfað með náminu á Hjalla frá árinu 2014 og er kennari á Rauðakjarna. Við óskum henni innilega til hamingju með áfangann....

Meira

© 2016 - Karellen