Innskráning í Karellen
news

Samstarf Hjalla og Hrafnistu

08. 12. 2023

Elstu börnin á Hjalla fara reglulega í heimsóknir til vina og vinkvenna sem búa á Hrafnistu. Þar fá þau kjörið tækifæri til að hittast og spjalla um allt mili himins og jarðar. Þau fá sér hressingu saman, teikna og lita og syngja saman skemmtileg lög. Börnin okkar fá dásamle...

Meira

news

Doktorsvörn Megumi Nishida

05. 12. 2023

Í dag er mikill hátíðisdagur á Hjalla. Elsku vinkona okkar Megumi Nishida ver doktorsritgerð sína í menntavísindum við Háskóla Íslands. Megumi hefur starfað með náminu á Hjalla frá árinu 2014 og er kennari á Rauðakjarna. Við óskum henni innilega til hamingju með áfangann....

Meira

news

Gleðilega aðventu

04. 12. 2023

Það er komin hefð fyrir því að elstu börnin okkar í Þ-hópum, leggi leið sína í Jólaþorpið í Hafnarfirði til að skreyta jólatré með skrauti sem þau búa til í leikskólanum. Þemað í ár var skógur og þau skreyttu grenigreinar sem þau hengdu á tréið fína í Jólaþ...

Meira

news

Samskiptalota hefst

06. 11. 2023

Þriðja lota vetrarins er samskiptalota.

Lotulyklarnir eru umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstaða.

Samskiptalota er miðstig félagsþjálfunar og í þessari lotu eru samvinnuverkefni efst á baugi. Þessi lota er eineltisáætlun okkar og því mjög mikilvæg lota. ...

Meira

news

Kvennaverkfall, Hjalli lokar

23. 10. 2023

Fjölmörg samtök kvenna, kynsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023, þar sem konur og kvár eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf. Ljóst er að veruleg röskun verður á öllu samfélaginu þennan dag og gera má r...

Meira

© 2016 - Karellen