Þriðja lota vetrarins er samskiptalota.
Lotulyklarnir eru umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstaða.
Samskiptalota er miðstig félagsþjálfunar og í þessari lotu eru samvinnuverkefni efst á baugi. Þessi lota er eineltisáætlun okkar og því mjög mikilvæg lota. ...
Hjallastefnan byggir skólaárið upp á 6 lotum sem eru allar hluti af því sem við köllum kynjanámskrá Hjallastefnunnar og er í raun okkar viðbót við Aðalnámskrá leikskólanna.
Loturnar skiptast í félagsfærni lotur og einstaklingsfærni lotur. Stúlkur þurfa alla jafna á...