news

Glaðningur frá foreldrum

04. 04. 2020

Starfsfólk Hjalla fékk aldeilis óvæntan glaðning frá foreldrafélaginu í morgun - nýbakað bakkelsi frá Brikk, heimsent upp að dyrum!

Við erum öll að springa úr þakklæti til foreldranna okkar! Við erum heppin með stór-Hjalla fjölskylduna okkar á allan hátt, eigum svo dýrmætt og gott samstarf og finnum stuðning og samhug í þeim verkefnum sem við fáum í faðminn, sem er þessa dagana þyngra en oft áður.

Takk elsku foreldrar!© 2016 - Karellen