news

Aðventan

01. 12. 2019

Í aðdraganda jóla er ágætt að grafa upp grein Möggu Pálu frá 1995 sem á vel við í dag eins og hún gerði þá:

Aðventa enn á ný - en hvert er innihaldið?

Þýska skáldið Göthe sagði víst einhverju sinni að sá sem hugsaði ekki í þrjú þúsund ára sam...

Meira

news

Nytsamlegt listaverk í afmælisgjöf

27. 11. 2019

Í vikunni hefur risið fallegt og nytsamlegt listaverk fyrir framan Hjalla.

Um er að ræða hönnun eftir leikmyndahönnuðina Daníel og Lindu sem afmælisgjöf frá Hjallastefnunni til Hjalla sem varð 30 ára í haust.

Það mátti strax sjá mikla gleði með verkið hjá bö...

Meira

news

Blöndun í Hjalla

13. 11. 2019

Kynjanámskrá Hjallastefnunnar fylgja daglegar samskiptaæfingar kynjanna eða svonefnd kynjablöndun þar sem samvinna, samvera og gagnkvæm virðing er þjálfuð.

Utan blöndunar er rætt jákvætt og upphefjandi um hitt kynið og endanlegt markmið kynjaskipts skólastarfs ere kynjab...

Meira

news

Skipulagsdagur - lokað í Hjalla 15. nóvember

11. 11. 2019

Föstudaginn 15. nóvember er skipulagsdagur í Hjalla.

Þann dag er lokað fyrir starf með börnum. Starfsfólk nýtir daginn í endurmenntun, kjörnun og undirbúning af ýmsum toga.

Í Hjalla er mikið lagt upp úr öflugu fagstarfi og þ.a.l. eru skipulagsdagar dýrmætir en ...

Meira

news

Samskiptalota

08. 11. 2019

Síðasta mánudag hófs þriðja lota vetrarins, samskiptalota. Sú lota miðar að félagslegri þjálfun.

Lotulyklarnir eru umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstaða.

Í þessari lotu eru samvinnuverkefni af ýmsu tagi efst á baugi. Tveir/tvær og tveir/tvær og fleir...

Meira

© 2016 - Karellen