news

Agalota hefst í dag

24. 08. 2020

Í dag hefst fyrsta lota kynjanámskrár, agalota.

Agalotan er fyrsta stig félagsþjálfunar þar sem jákvæður agi er í hávegum hafður og starfið rammað inn fyrir veturinn.

Lykilhugtök lotunnar eru: virðing, hegðun, kurteisi, framkoma.

Uppskeruvikan er framkomuvik...

Meira

news

Velkomin!

07. 08. 2020

Við fögnum nýju skólarári!

Alls staðar má sjá brosandi andlit, stór sem smá, sem gleðjast yfir því að vera komin aftur, en önnur sem eru að stíga sín fyrstu skref í Hjalla. Það getur vissulega tekið á en við finnum ró og gleði í skólanum og hlökkum til komandi ...

Meira

news

Bókagjöf frá bæjarlistakonu Hafnarfjarðarbæjar

10. 06. 2020

Í dag fengum við, ásamt öllum leikskólum Hafnarfjarðar, aldeilis veglega bókagjöf frá vinkonu okkar henni Bergrúnu Írisi sem er bæjarlistakona Hafnarfjarðar.

Hún Bergrún Íris er einnig Hjallamamma og erum við afskaplega þakklát henni fyrir þessa gjöf.

Eins og á...

Meira

news

Glaðningur frá foreldrum

04. 04. 2020

Starfsfólk Hjalla fékk aldeilis óvæntan glaðning frá foreldrafélaginu í morgun - nýbakað bakkelsi frá Brikk, heimsent upp að dyrum!

Við erum öll að springa úr þakklæti til foreldranna okkar! Við erum heppin með stór-Hjalla fjölskylduna okkar á allan hátt, eigum svo ...

Meira

news

Áræðnilota hefst á mánudaginn

20. 03. 2020

Á mánudaginn hefst sjötta og síðasta lota skólaársins, áræðnilotan.

Lotulyklarnir sem við vinnum með eru kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði.

Þessari síðustu lotu er ætlað að reka smiðshöggið á heildarstarf vetrarins hvað varðar persónuþroska, bæði ei...

Meira

© 2016 - Karellen