Matseðill vikunnar

27. Janúar - 31. Janúar

Mánudagur - 27. Janúar
Morgunmatur   ABmjólk, múslí, rúsínur, döðlur, kanill, Cheerios, mjólk. Lýsi og ávaxtastund
Hádegismatur Grænmetisbuff með chilli, eggaldin og svörtum braunum. Brauð með guacomole.
Nónhressing Hrökkbrauð með hummus og papriku. Vatn og ávextir.
 
Þriðjudagur - 28. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, ABmjólk, múslí, rúsínur, döðlur, kanill. Lýsi og ávaxtastund
Hádegismatur Bakaður þorskur í raspi með sólþurrkuðum tómötum og byggi. Salat með appelsínum og agúrku.
Nónhressing Jógurt og ávextir
 
Miðvikudagur - 29. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, ABmjólk, múslí, rúsínur, döðlur, kanill. Lýsi og ávaxtastund
Hádegismatur Pasta með grænkálspestó og hvítum baunum ásamt ferskum tómötum.
Nónhressing Grænmetis- og ávaxta partý með hummus ídýfu og ávextir.
 
Fimmtudagur - 30. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, ABmjólk, múslí, rúsínur, döðlur, kanill. Lýsi og ávaxtastund
Hádegismatur Ristaðar sætkartöflur með kínoa og svörtum baunum. Sesam sósa, ristaðar möndlur og jógúrtsósa.
Nónhressing Brauð, ostur, tómatar og vatn.
 
Föstudagur - 31. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, ABmjólk, múslí, rúsínur, döðlur, kanill. Lýsi og ávaxtastund
Hádegismatur Soðinn lax með engifer-lime jógúrt sósu, kúskus og gulrætur.
Nónhressing Hollustudrykkur og ávextir.
 
© 2016 - Karellen