Starfsemi foreldrafélagsins

Frá foreldrafélagi Hjalla og Litla-Hjalla

Hér eru helstu atriði yfir það hvað foreldrafélagið er að gera yfir skólaárið, athugið, listinn er ekki tæmandi:

  • Börnunum er boðið á jólaleikrit í skólanum í desember.
  • Tónlistarnámskeið fyrir 5 ára börnin
  • Tónlistarnámskeið fyrir yngri börnin
  • Fjölskylduhátíð haldin á laugardegi í lok maí
  • Leikskólanum gefnar gjafir sem nýtist í leikskólastarfinu

Foreldrafélag Hjalla er í samvinnu við foreldrafélög annarra Hjallastefnuleikskóla víðsvegar á landinu.

Hér er að finna ný lög foreldrafélags Hjalla sem samþykkt voru á aðalfundi félagsins í nóvember 2012.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Stjórn foreldrafélagsins

Aðalsteinn Valdimarsson

Ásrún Steindórsdóttir

Dröfn Sæmundsdóttir

Halla Sigrún Sigurðardóttir

Helgi Bjartur Þorvarðarson

Hildur Dís Kristjánsdóttir

Íris Ósk Ólafsdóttir

Olgeir Pétursson


------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fundargerðir foreldrafélagsins

Fundur foreldrafélags Hjalla 12. nóvember 2014

Fundur foreldrafélags Hjalla og Litla-Hjalla 30. janúar 2014

Aðalfundur foreldrafélags Hjalla og Litla-Hjalla 28. nóvember 2012

Fundur foreldrafélags Hjalla og Litla-Hjalla 14. nóvember 2012

Fundur foreldrafélags Hjalla 4. nóvember 2008

Fundur foreldrafélags Hjalla 30. janúar 2007

Fundur foreldrafélags Hjalla 4. febrúar 2004

Fundur foreldrafélags Hjalla 21. janúar 2004


© 2016 - Karellen