news

Kokkurinn heimsækir kjarnana

20. 02. 2020

Kokkurinn okkar hann Chase er iðinn við að heimsækja kjarnana og tengjast börnunum í Hjalla.

Hann ræðir við þau um matinn og hlustar á skoðanir þeirra.

Kjarnarnir skipast á að koma með sínar óskir og á morgun er heimagerð pizza í hádegismatinn, máltíð sem st...

Meira

news

Kennarinn er fyrirmyndin

20. 02. 2020

Í Hjallastefnunni leggjum við mikið upp úr því að fullorðna manneskjan sé fyrirmynd í leik og starfi.

Það á við í öllum verkefnum, útiveru, jóga, söng, matmálstímum og hverju því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Það er mikilvægt fyrir barn að sjá að k...

Meira

news

Vináttulota hefst á mánudaginn

14. 02. 2020

Á mánudaginn hefst vináttulota.

Vináttulotan er 5.lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, með lotulyklana félagsskapur, umhyggja, nálægð og kærleikur. Uppskeruvikan er kærleiksvika. Í þessari lotu er félagsfærni þjálfuð og æfð. Hjallastefnan gengur út frá þeirri h...

Meira

news

Leikskólinn lokaður á morgun 14. febrúar

13. 02. 2020

Kæru fjölskyldur

ATHUGIÐ: EKKERT SKÓLAHALD Á MORGUN!

Vegna veðurviðvörunar fyrir morgundaginn sem hefur verið uppfærð í rauða viðvörun, auk þess sem Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna veðurs.

Allir Barna- og leikskólar Hjallastefnunnar ...

Meira

news

Óvissustig

13. 02. 2020

Kæru foreldrar og vinir

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna veðurspáar fyrir morgundaginn. Við í Hjalla munum fylgja ákvörðun Hafnafjarðabæjar. Von er á frekari upplýsingum frá þeim og við munum senda tölvupóst til foreldra þegar það liggur fyrir.

Vi...

Meira

© 2016 - Karellen