news

Aðventan

28. 11. 2020

Kæru vinkonur og vinir.

Senn gengur aðventan í garð með öllum sínum hefðum. Því fylgir oft álag og þá sérstaklega fyrir barnafjölskyldur. Okkur í Hjallastefnunni langar að deila með ykkur hugleiðingum okkar á þessum annasömu tímum.

Öll vitum við að hin sön...

Meira

news

Gjöf frá foreldrafélagi Hjalla

18. 11. 2020

Á hverju ári gefur foreldrafélag Hjalla gjöf sem nýtist í skólastarfinu.

Á síðasta skólaári var samþykkt að gefa sérkennslu einingunni nýjar spjaldtölvur og námsefni sem nýtist til dæmis í sértækum verkefnum og aðstoð sem okkar frábæra sérkennsluteymi sinnir.

Meira

news

Samskiptalota

02. 11. 2020

Í dag hefst þriðja lota vetrarins, samskiptalota. Sú lota miðar að félagslegri þjálfun.

Lotulyklarnir eru umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstaða.

Í þessari lotu eru samvinnuverkefni af ýmsu tagi efst á baugi. Tveir/tvær og tveir/tvær og fleiri eru saman ...

Meira

news

Gróðurskálinn gefur

30. 10. 2020

Stúlkurnar á Bláakjarna tíndu tómata af plöntunum okkar í dag og borðuðu uppskeruna af bestu lyst. Uppskeran var ekki stór en virkilega ljúffeng ef marka mátti ánægju og orð stúlknanna.


Í sumar fengum við jarðarber, í haust fengum við kartöflur og við hö...

Meira

news

Fjölskylduframlag

19. 10. 2020

Í morgun fengum við frábært fjölskylduframlag þegar við fengum sjófrystan þorsk frá foreldrum í skólanum.

Við erum innilega þakklát og hlökkum til að borða og njóta.

Í Hjallastefnuskólum teljum við afar mikilvægt að byggja upp trausta samvinnu við fjölskyld...

Meira

© 2016 - Karellen