news

Bókagjöf frá bæjarlistakonu Hafnarfjarðarbæjar

10. 06. 2020

Í dag fengum við, ásamt öllum leikskólum Hafnarfjarðar, aldeilis veglega bókagjöf frá vinkonu okkar henni Bergrúnu Írisi sem er bæjarlistakona Hafnarfjarðar.

Hún Bergrún Íris er einnig Hjallamamma og erum við afskaplega þakklát henni fyrir þessa gjöf.

Eins og á...

Meira

news

Glaðningur frá foreldrum

04. 04. 2020

Starfsfólk Hjalla fékk aldeilis óvæntan glaðning frá foreldrafélaginu í morgun - nýbakað bakkelsi frá Brikk, heimsent upp að dyrum!

Við erum öll að springa úr þakklæti til foreldranna okkar! Við erum heppin með stór-Hjalla fjölskylduna okkar á allan hátt, eigum svo ...

Meira

news

Áræðnilota hefst á mánudaginn

20. 03. 2020

Á mánudaginn hefst sjötta og síðasta lota skólaársins, áræðnilotan.

Lotulyklarnir sem við vinnum með eru kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði.

Þessari síðustu lotu er ætlað að reka smiðshöggið á heildarstarf vetrarins hvað varðar persónuþroska, bæði ei...

Meira

news

Opinn efniviður í Hjalla

02. 03. 2020

Hjallastefnan býður upp á leikefnivið og einföld námsgögn þar sem sköpun og ímyndun er í fyrrúmi. Þannig leika börnin með efniviðinn á þann hátt sem þau kjósa og ímyndunarafl þeirra býður upp á.

Svokölluð hefðbundin leikföng eru oft kynjuð og minnkuð mynd á...

Meira

news

Kokkurinn heimsækir kjarnana

20. 02. 2020

Kokkurinn okkar hann Chase er iðinn við að heimsækja kjarnana og tengjast börnunum í Hjalla.

Hann ræðir við þau um matinn og hlustar á skoðanir þeirra.

Kjarnarnir skipast á að koma með sínar óskir og á morgun er heimagerð pizza í hádegismatinn, máltíð sem st...

Meira

© 2016 - Karellen