Innskráning í Karellen
news

Gjöf frá foreldrafélagi Hjalla

18. 11. 2020

Á hverju ári gefur foreldrafélag Hjalla gjöf sem nýtist í skólastarfinu.

Á síðasta skólaári var samþykkt að gefa sérkennslu einingunni nýjar spjaldtölvur og námsefni sem nýtist til dæmis í sértækum verkefnum og aðstoð sem okkar frábæra sérkennsluteymi sinnir.

Við þökkum einlæglega fyrir okkur.

© 2016 - Karellen