news

Skipulagsdagur - lokað í Hjalla 15. nóvember

11. 11. 2019

Föstudaginn 15. nóvember er skipulagsdagur í Hjalla.

Þann dag er lokað fyrir starf með börnum. Starfsfólk nýtir daginn í endurmenntun, kjörnun og undirbúning af ýmsum toga.

Í Hjalla er mikið lagt upp úr öflugu fagstarfi og þ.a.l. eru skipulagsdagar dýrmætir en þá getur allt starfsfólk hist á námskeiði, fengið til sín fræðsluerindi og stillt saman strengi sína.

© 2016 - Karellen