news

Nytsamlegt listaverk í afmælisgjöf

27. 11. 2019

Í vikunni hefur risið fallegt og nytsamlegt listaverk fyrir framan Hjalla.

Um er að ræða hönnun eftir leikmyndahönnuðina Daníel og Lindu sem afmælisgjöf frá Hjallastefnunni til Hjalla sem varð 30 ára í haust.

Það mátti strax sjá mikla gleði með verkið hjá börnunum þegar þau luku skóladeginum.

Hjallasamfélagið er afar þakklátt með þessa gjöf.

© 2016 - Karellen