news

Komdu nú að krunkast á

07. 11. 2019

Börn fædd 2015 fengu heimsókn góðra gesta í morgun en það voru ljóðskáldið Aðalsteinn Ásberg og söngkonan Þorgeðrur Ása. Þau komu með lifandi og skemmtilega tónlistar- og bókmenntadagskrá þar sem krummavísur og sagnir tengdar hrafninum.

Börnin tóku virkan þátt í sýningunni og fengu innsýn í það hvernig sagan og menningin endurspegla heiminn allt í kringum okkur.

© 2016 - Karellen