news

Kokkurinn heimsækir kjarnana

20. 02. 2020

Kokkurinn okkar hann Chase er iðinn við að heimsækja kjarnana og tengjast börnunum í Hjalla.

Hann ræðir við þau um matinn og hlustar á skoðanir þeirra.

Kjarnarnir skipast á að koma með sínar óskir og á morgun er heimagerð pizza í hádegismatinn, máltíð sem stúlkurnar á Grænakjarna völdu á matseðilinn.

© 2016 - Karellen