news

Gróðurskálinn gefur

30. 10. 2020

Stúlkurnar á Bláakjarna tíndu tómata af plöntunum okkar í dag og borðuðu uppskeruna af bestu lyst. Uppskeran var ekki stór en virkilega ljúffeng ef marka mátti ánægju og orð stúlknanna.


Í sumar fengum við jarðarber, í haust fengum við kartöflur og við höldum áfram að rækta og prófa okkur áfram.


© 2016 - Karellen