news

Bókagjöf frá bæjarlistakonu Hafnarfjarðarbæjar

10. 06. 2020

Í dag fengum við, ásamt öllum leikskólum Hafnarfjarðar, aldeilis veglega bókagjöf frá vinkonu okkar henni Bergrúnu Írisi sem er bæjarlistakona Hafnarfjarðar.

Hún Bergrún Íris er einnig Hjallamamma og erum við afskaplega þakklát henni fyrir þessa gjöf.

Eins og áður sagði er gjöfin afar vegleg - en um er að ræða tvær bækur á hvern kjarna Hjalla!


© 2016 - Karellen